Setti inn nokkrar myndir sem ég tók 04. október í Hafnarfjarðarhöfn og Reykjavíkurhöfn. Þá safnaði ég saman nokkrum myndum af einhverjum fleitum sem hafa verið í hinum og þessum albúmunum hjá mér, innanlands og erlendis. Í Hafnarfjarðarhöfn voru stórir, litlir og svo sæþota svo eitthvað sé nefnt.

Tveir stórir í Hafnarfjarðarhöfn 04. október 2009

Sæþota í Hafnarfjarðarhöfn 04. október 2009

5910 Maggi Guðjóns. Hafnarfjarðarhöfn 04. október 2009