Skrapp upp í Grafarvog og myndavélin fékk að koma með. Myndavélin vildi svo endilega smella myndum af þessu "LITLA" bátskríli sem kallast Crown Princess. Fannst þetta sjónarhorn á skipið koma vel út og sýna vel stærðina á því, eða eigum við að segja sýnir smæð landsins.

Crown Princess í Sundahöfn, 13. september 2009