Gerði heiðarlega tilraun til að mynda marglittu sem var við bryggjuna í Stykkishólmi. Sjórinn var ekki hreinn en held að þetta hafi tekist bærilega þrátt fyrir það. Ég er með möppu sem ég kalla Dýr og þar safna ég inn myndum af ýmsum dýrum, þó ekki fuglamyndum því þeir eru sér.
