Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.06.2009 21:25

Bátar á sjó og landi

Á ferð minni í Stykkishólm og Flatey þá urðu einhverjir bátar á vegi mínum og smellti ég af nokkrum römmum.  Í Flatey sá ég Lóminn, en mér finnst hann ekki sá fallegasti.  Í Stykkishólmi hins vegar fann ég bát sem mér finnst sá fallegasti á landinu í dag, það er hann Valtýr.  Það eru örugglega skiptar skoðanir á því hvað er fallegur bátur og hvað ekki en þetta er mín skoðun.  Hér eru þrír misfallegir.  Fleiri myndir í albúmi.


7627 Lómur, ekki sá fallegasti.  Flatey á Breiðafirði 18. júní 2009


"Víkingaskútan" Valtýr, að mínu mati fallegasti bátur á landinu.  Stykkishólmur 19. júní 2009


1426. Guðmundur Jensson SH 717.  Stykkishólmur 19. júní 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1743
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 760728
Samtals gestir: 54708
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:35:27