Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

23.06.2009 00:32

Fleiri myndir úr Flatey

Bætti inn talsvert mörgum myndum í Flateyjarmöppuna.  Hér má sjá þrjár myndir úr því safni.   Á fyrstu myndinni má sjá bókhlöðuna eða bókasafnið, sem var fyrsta bókasafn sem reist var á Íslandi.  Undanfarinn mánuð hefur verið mikið um þistilfiðrildi sem sjá má á annarri myndinni.  Þistilfiðrildi hafa sést um allt land og þann 18. júní sá ég eitt þeirra í Flatey og náði þessari mynd af því.  Þistilfiðrildi koma hingað til lands frá suður-Evrópu, sjá nánar hér.  Þriðja og síðasta myndin er svo af grásleppuhjalli.  Það þarf ekki alltaf nýjustu vélar til að framleiða lúxusmatvæli.


Bókhlaðan í Flatey 18. júní 2009


Þistilfiðrildi var í Flatey 18. júní 2009


Eðalmatvæli í vinnslu, 18. júní 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1743
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 760728
Samtals gestir: 54708
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 13:35:27