Í október 2008 setti ég hér inn þrjár myndir af sama myndefni. Hér kom þrjár myndir af Húsavíkurfjalli. Þetta litla fjall okkar Húsvíkinga spannar litaflóruna nokkuð vel, allt frá því að vera brúnt síðan grænt og jafnvel blátt, að endingu verður það svo hvítt af snjó. Ég mun halda áfram að setja inn svona þrennur í þessum dúr.

Húsavíkurfjall, tekin norðan við Lyngbrekku, 17. september 2007

Húsavíkufjall, tekin í Skrúðgarðinum við Búðarána, 10. júlí 2008

Húsavíkurfjall, tekin frá Saltvíkurfjöru, 30. maí 2009