Ég hef aðeins verið að eltast við fuglana aftur. Til að koma mér af stað þá hef ég farið að Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Mikið fuglalíf hefur verið þar og tiltölulega auðvelt að nálgast fuglana þar. Hérna má sjá þrjár myndir en talsvert fleiri eru inni í fuglaalbúminu mínu.

Sanderla við Bakkatjörn 17. maí 2009

Tildra við Bakkatjörn 17. maí 2009

Hringmáfur við Bakkatjörn 18. maí 2009