Hér kemur Finnur HF 12 inn til löndunar, sýnir einum nýjum (Grimsholm) hvernig fara á að þessu. Hann var með eitthvað á þriðja kar af þorski og ufsa. Skipperinn, Árni Sigtryggsson fyrrverandi Húsvíkingur, þurfti aðeins og laga fiskinn til í karinu áður en það var fjarlægt.

6086 - Finnur HF 12

Árni Sigtryggsson lagar fiskinn aðeins til. Hafnarfjarðarhöfn 18.05.2009