Þann 07.03.2009 gengum við framá þrjá kafara í Óttarstaðavör við Straumsvík. Reyndar voru þetta kennari með tvo nema. Kennarinn er hér framstur á myndinni að stíga í land og nemarnir bíða þægir þar til kennarinn snér aftur og þá fóru þeir af stað.


Hér leggja þeir af stað. Kennarinn er sá aftari. Myndirnar teknar 07.03.2009.