Laugardaginn 31. janúar 2009 náði ég að smella mynd af "Frúnni" hans Ómars, á fullri ferð. Eigandi vélarinnar er Hugmyndaflug ehf, sem er í eigu Ómars Ragnarssonar.

TF-FRU er Cessna 172 M Skyhawk II, árgerð 1975, skráningarnúmer 326. Hér er hún á flugi yfir Álftanesi, 31.01.2009.