Ég tók myndir af Bessastöðum. Í fyrstu var birtan mjög hrein og blá, svo breyttist hún mjög fljótt um leið og sólin fór að síga. Fleiri myndir eru í albúminum, Stór-Hafnarfjarðarsvæðið.



Bessastaðarkirkja og Keilir.

Myndirnar af Bessastöðum eru teknar 18.01.2009.

Þessi mynd er í albúminu Ýmis farartæki. Eins og nafnið gefurtil kynna þá er ég að safna myndum þar af ýmsum farartækjum öðrum en bátum því þeir fara í sér albúm. Myndin er tekin 18.01.2009.