Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

16.06.2008 01:58

Ýmis farartæki

Ákvað að setja  inn nýtt albúm sem ég kalla ýmis farartæki.  Þar set ég inn myndir af hinum ýmsu farartækjum sem ég tek myndir af en þó helst ekki bátum, þeim eru gerð skil annarsstaðar.  Setti nokkrar myndir þar inn. Hér má sjá eina mynd af lítilli flugvél TF-PZL, ég hef ekkert vit á þessu og veit ekkert hvaða tegun þetta er.  Kanski kemur það með tímanum að ég get frætt ykkur um þetta en tíminn einn leiðir það í ljós.


TF-PZL myndin tekin 09. júní 2008. 


Fékk þessar upplýsingar sendar frá Sigurði Ásgeirssyni, eiganda vélarinnar:
Vélin heitir PZL-101A Gawron og er pólsk smíðuð 1967.  Gömul sjúkraflugvél og notar mjög stuttar og lélegar flugbrautir. 
Kveðja,  Siggi (á gripinn)

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 774
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1563
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 759759
Samtals gestir: 54634
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 09:30:24