Sjómannadagurinn féll inn í 100 ára áfmæli Hafnarfjarðarbæjar. Þegar við feðginin skruppum á sjóinn þá tók ég nokkrar myndir af bátum sem ég sá m.a. björgunarsveitarbátunum. Fleiri myndir má sjá í bátaalbúminu.

Myndin er tekin 01. júní 2008, á sjómannadaginn sem jafnframt var á 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar. Hér má sjá Einar Sigurjónsson á fullu stími.