20.07.2007 13:10
Í gær setti ég inn fimm myndir í fuglaalbúmið.  Þetta eru myndir sem ég tók fyrir þremur dögum síðan, svona tilraun hvort skjálftinn í höndunum á mér hefði eitthvað að segja.  Þá eru myndir í Stór- Hafnarfjarðarsvæðinu af hestum teknar á sama tíma.  Þetta  gengur sem sagt hjá mér, þ.e. að taka myndir.  Ég er því byrjaður að taka myndir aftur og þið fáið að njóta afrakstursins ef vel gengur.