Enn set ég inn myndir í albúmið Stór- Hafnarfjarðarsvæðið. Þetta eru flestar myndir sem teknar voru að vetrarlagi og eru frekar kaldar en alveg þokkalegar held ég. Ég set inn myndir núna nokkuð ört til að hafa síðuna nokkuð virka.
Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.