18.07.2007 14:29
Þá er ég búinn að fjarlægja skoðunarkönnunina. Fimm svöruðu henni, þar af fjórir sem sögðust stundum skrifa í gestabækur á heimasíðum, einn sagðist aldrei skrifa í gestabækur.
Ég hef aðeins verið að prófa að taka myndin núna síðustu daga og það hefur gengið svona og svona. Þökk sé IS linsunni minni, þá gengur þetta þokkalega. Einhverjar þessara mynda rata inn, þá aðallega í fuglamöppuna og verður þess getið síðar.