Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Blog records: 2015 N/A Blog|Month_9

30.09.2015 18:00

Hafsteinn í Flatey

Þann 12. júlí 2013 þá tók ég myndir af Hafsteini bónda í Flatey.  Hann var að svíða selshreifa.  Ég tók nokkrar myndir af Hafsteini og set hér inn tvær.  Man ekkert hvort ég var búinn að setja inn myndir af honum áður við svíðingarnar.  En hér eru myndirnar.

Hafsteinn svíður selshreifana.  Flatey 12. júlí 2013.

Hafsteinn hreinsar hreifana.  Flatey 12. júlí 2013.

30.09.2015 16:58

Úr Flatey á Breiðafirði

Ég fer reglulega í Flatey eins og þið vitið og set stundum inn myndir hérna úr þeim ferðum mínum.  Í gegnum tíðina hef ég verið að safna myndum af ýmsu í Flatey m.a. fólki, húsum, bátum og mörgu fleiru en ekki birt það hér ennþá.  Ég ætla að bæta aðeins úr því og fyrir ykkur getur þetta verið smá getraun um hvað er hvað en sumt skýrir sig sjálft því skilti eru geta verið með nöfnum húsa.  Set hér inn möppu með myndum af gluggum, hurðum og ýmsu fleiru.  Nú er komið að ykkur, njótið.

Hér er eitt skilti úr Flatey, Pakkhúsið.  Myndin er tekin 17. júní 2009.

  • 1

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Name:

Ríkarður Ríkarðsson

Cell phone:

862 0591

Birthday:

24. september

Address:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Location:

Hafnarfjörður

Phone:

565 5191

About:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Links

Today's page views: 505
Today's unique visitors: 278
Yesterday's page views: 236
Yesterday's unique visitors: 55
Total page views: 347894
Total unique visitors: 32371
Updated numbers: 5.5.2024 17:07:17