Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.12.2012 20:45

Keilistindur átti að vera níundi

Keilistindur


Smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði 1957.  Eik og fura.  Um 4,5 brl. 18 ha. Lister vél.

Keilistindur er níundi happdrættisbáturinn og var dregin út á miða nr. 52311 sem var óseldur miði og rennur því báturinn aftur til happdrættisins.


Samkvæmt upplýsingum sem ég fékk frá DAS þá rann báturinn til Bátalóns aftur.  Hvað varð um hann eftir þetta er ekki gott að segja.  Upplýsinga verður leitað áfram.


Mér dettur helst í hug að báturinn hafi fengið annað nafn og skráður sem slíkur.  Þá er ég að leita að bát sem var smíðaður í Hafnarfirði 1958 og hefur þetta DAS útlit......................einhver?

Meira síðar...................

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 647
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1021
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 312052
Samtals gestir: 29937
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 12:30:33