Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.05.2020 23:20

Úði HF 60

7293 Úði HF 60
Smíðaður í Hafnarfirði 1960.  Eik og fura.  2.22 brl. 16 ha. Lister vél.
Eigandi Páll V. Jónsson, Hafnarfirði frá 10. september 1990 þegar báturinn var fyrst skráður.  Eiganda ekki getið fyrir þann tíma.  Báturinn skráður í Hafnarfirði 1997.

Upplýsingar
Íslensk skip, bátar, bók 2 bls. 60

Ef þið hafið einhverjar viðbótarupplýsingar um þennan bát endilega sendið mér línu..............
Meira síðar.....................

Skrapp í dag, 26. ágúst 2012 á Vatnsleysuströndina og myndaði Úða.  Get ekki betur séð en að hann sé nánast óbreyttur frá þeim tíma sem Valur Björn myndaði hann 2010.  Úði HF 60 á Vatnsleysuströnd.  Ljósmynd Valur Björn Línberg, 01. apríl 2010


Úði HF 60, 26. ágúst 2012


Úði HF 60, 26. ágúst 2012


Kíkti aftur á Úða HF 60 þann 12. mars 2017.  Þá var ástandið á Úða orðið frekar bágborið eins og sjá má.


Úði orðinn þreyttur.  12.mars 2017.  Mynd: RikkiR

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51