Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

22.08.2011 00:25

Járnsmiðir

Eitt af því sem heillar mig eru járnsmiðirnir sem m.a. voru á menningarnótt.  Þetta eru oft mjög færir aðilar sem vinna þarna ýmis verk.  Þarna var m.a. verið að útbúa rósir og fannst mér það alveg magnað að sjá hverngi þeir unnu þetta.  Á neðri myndinni sést í rósir sem voru í vinnslu en þó finnst mér eins og ein þeirra sé tilbúin en veit það þó ekki.  Þetta voru flottir gripir.


Rós tekin úr eldinum, 20. ágúst 2011


Rósin hituð, 20. ágúst 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 489
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 3154279
Samtals gestir: 237149
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 01:55:03