Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.04.2011 23:47

Fóðrun

Þegar ég var við Bakkatjörn að mynda kom fólk til að gefa fuglunum brauð.  Það eru skiptar skoðanir á þessum brauðgjöfum og ætla ég ekkert að tjá mig um það, með eða móti.  Búinn að fá nóg af svoleiðis kosningum undanfarið.  Hins vegar er gaman að sjá þegar afar og ömmur mæta með barnabörnin nú eða bara foreldrar.  Sum börnin dugleg og vilja líka borða brauðið, önnur vilja ná fuglunum og hlaupa um völt á fótunum o.s.frv.   Hér eru tvær sem teknar voru nánast á sama tíma.  Vel má sjá að sól er á fyrri myndinni en svo dró fyrir sólu og þá varð frekar gráleitt.


Afinn með barnabarnið.  Bakkatjörn 10. apríl 2011


Þessi vildi aðallega hlaupa á eftir öndunum.  Bakkatjörn 10. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51