Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

30.07.2010 01:01

Magnmyndir úr Flatey

Ég hef verið að vinna myndir frá síðustu Flateyjarferð og setti inn nokkrar myndir.  Á talsvert eftir, hef gefið mér lítinn tíma í þetta upp á síðakastið en þetta kemur allt í rólegheitum. 
Hér eru þrjár sem mig langar að kalla "Magnmyndir".  Íbúar í Flatey veiða sér til matar, íbúar og gestir drekka kók úr bauk og svo eitthvað úr flöskum líka.  Fyrir þá sem ekki vita þá eru söfnunarkassar fyrir dósir og flöskur sem eru til styrktar kirkjunni í Flatey.


Þorskur var það heillin.  Flatey 30. júní 2010


Dósasöfnum fyrir kirkjuna.  Flatey 02. júlí 2010


Flöskusöfnun fyrir kirkjuna.  Flatey 02. júlí 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434323
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 20:59:27