Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.11.2009 23:16

Sólsetur o.fl.

Ég náði að taka nokkrar myndir þann 14. nóvember í Hafnarfjarðarhöfn af sólsetrinu.  Sjón er sögu ríkari.  Slatti af myndum voru settar inn í Íslandsmöppuna og Stór-Hafnarfjarðarsvæðið.  Vona að þið hafið gaman af þessu þó svo mörgum finnist sólarlagsmyndir bannaðar.  Það finnst mér hins vegar ekki, allar myndir eiga rétt á sér.


Sól hnígur við flotkvírnar, í Hafnarfirðir 14. nóvember 2009


Skarfar baða sig í kvöldsólinni, í Hafnarfirðir 14. nóvember 2009


Við veiðar í Hafnarfjarðarhöfn, norðurgarði, 14. nóvember 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 363
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434323
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 20:59:27