Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.09.2009 23:51

Meira af mér.

Fyrst ég er byrjaður að setja inn myndir af mér sjálfum þá eru hér tvær myndir í viðbót.  Þarna er ég líklega um átta ára, myndin framkölluð í ágúst 1969. Hafði skortis illa á hægri hendi og því er ég í fatla.  Ég var svo heppinn að Pallí bróðir átti segulbandstæki og fékk ég að hlusta á það en við fengum ekki að koma nálægt dóti stóra bróður.  Þarna var mér vorkennt rosalega mikið og því fékk ég að nota tækið.  Þetta tæki var alveg "rosalega" flott, með spólum og bandi sem þurfti að þræða, vááááá.  Og soundið var alveg magnað líka.  Svo var stóri bróðir svo klár að taka upp, "ekkert suð", "engin aukahljóð".

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 250
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434210
Samtals gestir: 272015
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 18:54:35