Fannst þessi mynd koma betur út í svarthvítu heldur en í lit. Himininn var mjög hvítur og því kemur hún betur út svona. Þessi mynd er tekin þar sem verið er að reyna að rækta upp ferhyrnda kindastofninn. Þessar ferhyrndu kindur sem ég sá voru ekkert að stilla sér upp eins og þessar.
