Safnaði nokkrum myndum saman sem ég hef tekið þegar ég hef átt leið um Mývatnssveit. Þetta eru ekki margar myndir en þær eru allar teknar eftir að ég uppfærði mig í digital myndavél. Gömlu myndirnar eru ekki komnar inn enda gengur skönnun á þeim hægt, réttara sagt ekki neitt.
