Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.11.2014 18:01

Gamlir bílar

Skrapp og kíkti á gamla bíla sem voru sýndir að Melabraut í Hafnarfirði.  Þarna voru fimm gamlir bílar til sýnis og jafnvel til sölu.  Þarna var Ford, tveir Willis jeppar, Wolseley og Lincoln.  Eigandi bílanna er Þorsteinn Baldursson.  Myndir af bílunum má sjá hér.


Ford V8, 1934


Wolseley 1938, Þorsteinn Baldursson egandinn er í bláu peysunni


Lincoln 12 strokka


Willis


Willis 1946

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 253
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2904912
Samtals gestir: 223248
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 12:30:29