Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

31.07.2014 10:34

Á Ítalíu

Þegar við vorum á ferð um Ítalíu var mikið að skoða og sjá.  Endalaus myndefni sama hvert litið var.  Myndirnar mínar urðu um 2000 en ég hef nú klipp það niður í um 1900.  Hér eru nokkrar myndir til viðbótar því sem ég hafði sett inn áður.  Eins og ég sagði þá eru myndefnin um allt og þá er bara spurningin um hvernig vilt þú skera myndina, þröngt eða vítt...................

Portovenere

Séð út um glugga á kastala í Portovenere

Kastalinn við Portovenere

Elín Hanna nýtur fegurðarinnar við Gardavatn

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 878
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333519
Samtals gestir: 31649
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 19:10:58