Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.02.2013 21:52

Gamalt og flott

Ég skrapp um daginn til að taka myndir af bátum en á sama stað er frábært úrval af myndefni.  Mikið af gömlum hlutum og kvaðst eigandinn eiga mikið af gömlu dóti, svo mikið að hann gæti rekið bú þar sem tækjakostur væru gamall.  Hér sést smá af þessu dóti, fleiri myndir í albúmi.


Gömul kerra.  09. febrúar 2013


Ýmislegt á sjóinn og í landbúnaðinn.  09. febrúar 2013


Gamall mjókurbrúsi og flotholt.  09. febrúar 2013

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 464
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 332306
Samtals gestir: 31529
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 22:12:49