Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.02.2013 21:32

Elín Hanna

Elín Hanna fór smá túr með mér niður að Reykjavíkurhöfn.  Teknar voru nokkrar myndir og auðvitað var smellt myndum af fyrirsætunni minni, Elínu Hönnu.  Búin að kvelja þennan ræfil í hart nær 15 ár og sér ekki fyrir endann á því.  Hér koma þrjár myndir af Elínu Hönnu við Reykjavíurhöfn.


Elínu Hönnu langar í eitt svona........13. febrúar 2013


Ekki væri verra ef það væri lýsing á hjólinu.....13. febrúar 2013


Rautt skal það vera..............13. febrúar 2013

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 241
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 325485
Samtals gestir: 31187
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 07:47:37