Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

03.11.2012 02:18

Allir DAS bátarnir komnir

Nú eru nöfn allra -tindanna komin eins og sjá má hér að neðan.  Sigurður Ágúst hjá Happdrætti DAS sendi mér síðustu upplýsingarnar.  Þetta eru sem sagt nöfn Happdrættisbátanna svokölluðu.  Þá segir Sigurður að það geti verið að það hafi verið smíðaður fleiri bátar sem hafi heitið -tindar.

Hér kemur réttur listi yfir DAS bátana:

Happdrættisár:Nafn báts:Flokkur:Útdráttur þann:Vinningshafi:
1954-1955Heklutindur7.8.jan.55Árni Eiríksson, Reykjavík
1954-1955Súlutindur9.3.mar.55Helga Þórarinsdóttir, Grindavík?
1954-1955Litlitindur10.3.apr.55Haraldur Sigurðsson, Reykjavík
1955-1956Arnartindur2.3.jún.55Ásgeir Höskuldsson, Mosfellsbæ
1955-1956Kofratindur9.8.jan.56Ólafur Jakobsson, Ísafirði
1955-1956Búlandstindur11.3.mar.56Þorleifur Sigurbrandsson, Reykjavík
1956-1957Hólmatindur4.3.ágú.56Páll Beck, Kópavogur
1956-1957Snætindur11.3.mar.57Jón Sig. Jónsson, Akranesi
1957-1958Keilistindur7.4.nóv.57Óseldur miði
1957-1958Sólartindur11.3.mar.58Kjartan Guðmundsson, Naustavík Árneshreppi, Ströndum
1958-1959Klukkutindur1.3.maí.58

Hulda Kristinsdóttir, Reykjavík

 

Í greininni hér að neðan sjást tvö nöfn til viðbótar við þau sem eru hér að ofan, Stjörnutindur og Mánatindur.  Þessi nöfn tilheyra ekki DAS bátunum eins og þið getið séð.  Gætu samt verið eins bátar.
Grein úr Degi, 23. desember 1994

Meira síðar...................

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 160
Gestir í gær: 54
Samtals flettingar: 2897307
Samtals gestir: 221412
Tölur uppfærðar: 20.8.2019 12:08:57