Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

20.08.2012 18:32

Chevrolet Impala 1960

Rak augun í þennan Chevrolet Impala 1960 módel að ég held. Glæsilegur bíll í alla staði og vel með farinn eftir því sem ég best fæ séð.
Chevrolet Impala, rauður/hvítur, árgerð 1960.  Skráður eigandi er Rúnar Atli Gunnarsson, Snæfellsbæ.  Sýnist að bifreiðin hafi skráð fyrst hér á landi 19.01.2006 og aðeins einn eigandi hér á landi.  Smá tækniupplýsingar: Fastnúmer: EE 781, Vélargerð: Bensín, Slagrými: 4637 cm3, Afköst: 71.3 kW.
Eins og fyrr sagði glæsileg bifreið í alla staði.


Chevrolet Impala, 18. ágúst 2012


Chebrolet Impala, 18. ágúst 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 981
Gestir í dag: 101
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333622
Samtals gestir: 31670
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 22:18:36