Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.08.2012 14:12

Flatey Breiðafirði 2012 ferð tvö

Skrapp í Flatey á Breiðafirði um mánaðarmótin júlí-ágúst.  Tók slatta af myndum eins og alltaf.  Þó eyjan sé ekki stór og ég myndi oft það sama þá tel ég min ná öðrum sjónarhornum nú eða ef birtan er flott. Það urðu nokkrir skemmtilegir atburðir sem áttu sér stað í þessari ferð og geri ég grein fyrir þeim síðar.  Setti inn myndaalbúm og endilega skoðið myndirnar.


Ungur nemur, gamall temur.  Flatey 30. júlí 2012


Tímamót, Einar ekur bíl í Flatey 31. júlí 2012


Elín Hanna baðar sig í köldum Grýluvoginum.  Flatey 01. ágúst 2012


Falleg birta við Sunnuhvol, Flatey 03. ágúst 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 481
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318593
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 13:06:46