Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.07.2012 21:29

Litir náttúrunnar

Á ferð okkar 15. júlí s.l. fórum við m.a. í Seltún.  Ég fæ aldrei nóg af að skoða litadýrðina þar.  Eins og ég hef áður sagt hér þá er þetta klárt listaverk og þarna má finna að ég tel alla litaflóruna sem við þekkjum.  Hér má sjá nokkur dæmi.


Fifty shades of grey?  Stutta útgáfan af bókinni:-)


Næsta bók gæti heitið:  Fifty shades of orange?

Ýmsir litir.


Fleiri litir.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1736
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 799
Gestir í gær: 142
Samtals flettingar: 317950
Samtals gestir: 30685
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 18:48:20