Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.07.2012 17:20

Jónas Feiti

Hef séð þennan bát við leguból utan við Nauthólsvík.  Reyndi að mynda hann frá landi.  Þetta verður að duga en ég á eftir að komast nær honum síðar.

6701 Jónas Feiti
Báturinn er opinn trébátur, 6 metra langur og þriggja metra breiður þar sem hann er breiðastur. Hann er með 38 ha. innanborðvél.
Báturinn var sérstaklega smíðaður fyrir starfsemi Siglunes og tekur allt að 35 farþega.


6701 Jónas Feiti.  08. júlí 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 253
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2889940
Samtals gestir: 219757
Tölur uppfærðar: 23.7.2019 12:50:04