Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

01.07.2012 21:00

"Sprengjuárás"

Ég má ti að setja þessar þrjár myndir inn þó þær séu ekki í fókus.  Þær sýna hins vegar hvað getur gerst sé maður of nálægt, eða þannig.  Þann 21. júní var ég staddur úti í Flatey á Breiðafirði eins og svo oft áður.  Ég ákvað að prófa að ergja kríurnar svolítið.  Þetta var hluti af því sem gerðist.

Eftir þessa "sprengjuárás" þurfti að fara að þrífa föt og græjur.  Þrátt fyrir þetta þá sakna ég þess að hafa ekki fengið gat á hausinn en ég get bætt úr því síðar því ég á eftir að fara aftur í Flatey.  Þá verður líklega gerð önnur sjálfpíningarskoðun á kríunni.  Venjulega fæ ég nokkur göt á hausinn í svona ferðum og kem stundum blóðidrifin í Bræðraminni.  En ég er sáttur við það ef ég næ einhverjum þokkalegum myndum.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 253
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2889940
Samtals gestir: 219757
Tölur uppfærðar: 23.7.2019 12:50:04