Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

21.05.2012 21:02

Hvítmáfur

Rakst á hvítmáfa við smábátahöfnina í Grundarfirði.  Þeir létu heyra vel í sér.  Velti fyrir mér hvort þessi "söngur" þeirra hafi verið einhver ópeuraría.  Þessi seiðandi, grófa rödd, ómaði um höfnina og barst víða.  Ég vil nú ekki gefa stjörnur fyrir sönginn.


Pavarotti hvað!  Grundarfjörður 19. maí 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 142
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2904270
Samtals gestir: 223090
Tölur uppfærðar: 17.9.2019 00:40:46