Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.03.2012 23:00

Fermingin afstaðin

Ferming dótturinnar var í dag.  Elín Hanna fermdist í dag, 24. mars 2012, sem jafnframt er afmælsidagurinn hennar og hún 14 ára.  Athöfnin í Garðakirkju var falleg og tókst mjög vel.  Veislan var haldin í Skátaheimilinu í Hafnarfirði og tókst í alla staði vel.  Á matseðlinum var gúllassúpa og brauð og í eftirrétt var ísterta og súkkulaðikaka.  Held að gestirnir hafi ekki farið svangir heim.  Nú verður slakað á, sunnudagurinn verður haldinn heilagur.
Setti albúm inn, Ferming EHR, endilega kíkið á það.




Fermingarstúlkan Elín Hanna


Kammerhópur, Auður, Þórey, Hafrún Birna, Iðunn og Elína Hanna tóku lagið fyrir veislugesti

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 312
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 324148
Samtals gestir: 30991
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 20:52:40