Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.03.2012 21:15

Kristján HF 100

Sá Kristján koma að landi þann 04. mars 2012 og landa.  Ég smellti nokkrum myndum af ferlinu og setti í albúm hér.  Sjáum til hvernig þetta leggst í mannskapinn.  Set hér inn nokkrar myndir, sagan í stuttu máli og myndum.  Aflinn mun hafa verið 4,934 kg samkvæmt því sem ég kemst næst.


Kristján HF 100 rennir inn í ytri höfnina í Hafnarfirði 04. mars 2012

Kristján gengur þokkalega sýnist mér.


Kominn að bryggju, löndun að hefjast.


Löndun hafin, aflinn mun hafa verið 4.934 kg.


Það þurfti aðeins að laga aflann til.


Ýsa var það heillin......


og steinbítur líka.......ekki er hann tannfríður blessaðu.  04. mars 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 215
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 325459
Samtals gestir: 31184
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 07:26:09