Sauðfé á beit. Núna í ágúst þá voru mjög fáar kindur í Flatey. Hér er þó ein sem ég myndaði í háu grasi við Bræðraminnishjallinn. Fannst þetta koma vel út þar sem hún er á kafi í grasinu en samt sér maður að hún er að éta grasið. Spurning hvort hún taki ekki of stórtu upp í sig:)

Borðar hátt, grænt og safaríkt grasið.

Á kafi.....