Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.08.2011 08:14

ABBA í Stykkishólmi

ABBA í Stykkishólmi.  Já, þetta er alveg satt, ég sá þá sjálfur.  Ekki er ég þó viss um að það verði haldnir tónleikar en hver veit.  Sú yfirlýsing hefur verið gefin út að ABBA komi aldrei saman.  Held að það geti samt verið möguleiki því tveir bátar sem báru nafnið ABBA voru í Stykkishólmi.  Sami eigandi af þeim báðum, hann stækkaði við sig.  Veit ekki hvort hann hefur selt þann minni en þessi möguleiki var fyrir hendi, þ.e. að ABBA kæmi saman.  Ég get þó alla vegna gert eitthvað í þessu og læt hér ABBA koma saman á myndum.


ABBA SH 37 í Stykkishólmi


ABBA SH 98 í Stykkishólmi

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 690
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 325934
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 20:24:33