Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.08.2011 00:27

Páll Óskar

Páll Óskar kom fram á dönskum dögum í Stykkishólmi.  Alls kom hann fjórum sinnum fram þ.e. fyrst um miðjan dag þegar hann söng nokkur lög fyrir fólkið í sól og talsverðum vindi, þá var hann með ball fyrir 13-18 ára, næst söng hann eitt lag í brekkusöngnum rétt til að kvetja alla til að koma á ball 18 ára og eldri um miðnætti. 
Páll Óskar heillaði alla að deginum, alla vegna þá sem ég talaði við.  Hér eru myndir af Páli Óskari í stuði.


Páll Óskar í syngjandi sveiflu.


Jeeeeee...........


Páll Óskar tryllti líðinn...............öskur.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 253
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 2889940
Samtals gestir: 219757
Tölur uppfærðar: 23.7.2019 12:50:04