Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

16.05.2011 21:26

Svalan komin á flot

Fékk þessar myndir sendar í gær og sýna þær að Jón Ragnar Daðason er búinn að sjósetja Svöluna sína.  Hann hefur unnið að lagfæringum á henni.  Talsvert er af myndum af Svölunni á meðan á lagfæringum stóð.  Ef þið smellið á myndirnar þá kemur upp það sem komið er af sögu Svölunnar og þá má smell á þær myndir og lenda þá inn í myndabankanum.  Skilst þetta ekki örugglega?
Til hamingju með þennan áfanga Jón Ragnar.  Er það Sumarliði næst?


Jón Ragnar Daðason skipstjóri á Svölunni


Svalan á siglingu, tekur sig vel út.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 950
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 299
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 333591
Samtals gestir: 31665
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 21:34:10