Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

15.05.2011 23:41

Fuglar á Álftanesi

Kíkti á Álftanesið í morgun og svo aftur í kvöld.  Þessi álftarkarl ver Kasthúsatjörnina og fylgdist vel með mér þó hann léti sem ekkert væri.  Þá sá ég eina austræna margæs, ekki sú sama og um daginn.  Þessi er aðeins dekkri á hliðunum og niður á lærin.  Þegar ég sá hana fyrst um kvöldamarleitið þá var ég myndavélarlaus en skrapp heim og sótti myndavélina og náði að mynda margæsina.


Álft við Kasthúsatjörn á Álftanesi 15. maí 2011


Austræn margæs á Hlíðsnesi 15. maí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 707
Gestir í dag: 144
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 325951
Samtals gestir: 31272
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 20:46:23