Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.05.2011 01:01

YC84, sílamáfur

Rak augun í þennan merkta sílamáf á bryggjunni í Hafnarfirði þann 05. maí s.l.  Í ljós kom að hann var merktur fullorðinn í Hvaleyrarlóni þann 11. júlí 2008.  Fuglinn hafði ekki sést aftur fyrr en núna, svo vitað sé.  Fékk reyndar ekki upplýsinar um merkingarmann en finnst líklegt að það hafi verið Gunnar Þór Hallgrímsson og líklega einhver með honum.
Þið sem sjáið merkta fugla, endilega reynið að lesa á merkin og láta vita af þeim hjá t.d. Náttúrufræðistofnun, þá getiði örugglega látið einhvern fuglaáhugamann vita og hann kemur þá upplýsingunum til skila.  Merki sílamáfa er tiltölulega auðlesin en það þarf kíki eða eitthvað sambærilegt áhald.


YC48 á bryggjunni í Hafnarfirði 05. maí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318230
Samtals gestir: 30693
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 01:52:26