Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

27.04.2011 00:36

Hafnarfjarðarhöfn 26. apríl 2011

Af bátum er það helst að Sigurborg II var sett aftur á flot í dag.  Ólafur Gíslason eigandi hefur líkast til verið að ditta eitthvað að bátnum.  Samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá þurfti Ólafur að setja nýtt sink undir bátinn.  Þá kom Hafsúlan siglandi inn í Hafnarfjarðarhöfn.


7133 Sigurborg II HF 116 var aftur sett á flot í dag, 26. apríl 2011


Hafsúlan kom til Hafnarfjarðar seinnipartinn í dag, 26. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 2904864
Samtals gestir: 223246
Tölur uppfærðar: 19.9.2019 11:54:42