Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.04.2011 00:38

Unga fólkið

Fjölskyldan á Breiðvangi fór og heimsótti fjölskylduna úr Sólarsölum í sumarbústað.  Það voru frábærar móttökur sem við fengum.  Ég smellti nokkrum myndum af ungviðinu en sleppti fullorðna fólkinu.  Fyrir ykkur sem hafði áhuga þá smelliði á myndirnar og þá sjáiði fleiri myndir.


Andrea Odda tók lagið og söng fyrir okkur.  23. apríl 2011


Elín Hanna og Róbert Max smelltu sér í heita pottinn.  23. apríl 2011


Ísabella Embla skoðaði táslurnar mjög vel.  23. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 282
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 282
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 3434242
Samtals gestir: 272016
Tölur uppfærðar: 14.4.2021 19:25:51