Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.04.2011 19:45

Lets fly a kite

Þegar ég sá þessa tvo menn á ferðinni í dag datt mér strax í hug að leikföng manna breytist lítið með aldrinum.  Þessir tveir hafa líklega haft gaman af að fljúga flugdrekum á yngri árum.  Þeir hafa þá lítið breyst því þeir eru enn að fljúga flugdrekum að vísu "örlítið" stærri en áður.  En ég læt myndirnar tala sínu máli en þær koma beint úr vélinni.
Ég rakst á þessa heiðursmenn aftur í gær (18.apríl 2011) og komst að því að hér voru Hjörtur Eiríksson (lærlingur) og Geir Sverrisson (kennari Hjartar) á ferð. 


Stórir strákar með flugdrekana sína.  Hlíðsnes 17. apríl 2011


Geir Sverrisson á fullri ferð.  Hlíðsnes 17. apríl 2011


Hjörtur Eiríksson kominn á fulla ferð.  Hlíðsnes 17. apríl 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Tenglar

Flettingar í dag: 624
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 182
Gestir í gær: 57
Samtals flettingar: 2914492
Samtals gestir: 223487
Tölur uppfærðar: 23.9.2019 09:35:56