Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

01.04.2011 00:37

Geir

Við Reykjavíkurhöfn í gær, 31. mars 2011, var þessi við bryggju.  Ekki kann ég nein deili á þessum en finnst nafnið nokkuð íslenskt, Geir.  Að vísu sé ég að hann flaggar norsku flaggi svo ég segi bara, heja Norge. Hvaða dallur er þetta nú strákar?  Er þetta bara norskur dallur og ekkert meira um það að segja?

Það má finna svarið við þessari spurningu minni á síðu Þorgeirs Baldurssonar, smellið á slóðina og sjáið myndir o.fl.  http://thorgeirbald.123.is/blog/record/514461/ 


M-123-H Geir,  Reykjavíkurhöfn 31. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 493
Gestir í dag: 103
Flettingar í gær: 570
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 325737
Samtals gestir: 31231
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 12:23:28