Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.03.2011 13:45

Viðbætur og breytingar

Hér til hliðar eru nú tenglar á Skip og bátar Rikka R, það eru myndir af flest öllum bátum sem ég hef tekið myndir af fyrir utan kanski þessa gömlu, þeir fá sértengla.


Tveir á innleið til löndunar í Stykkishólmi. Getum við sagt flýta sér mishægt?

Þá hafa kanski einhverjir séð að á síðunni um Sumarliða voru komnar tvær myndir af bæklingi sem eigendur bátsins létu búa til.


Bæklingur um Sumarliða. Hægt að fá hann útprentaðan hjá Jóni Ragnari Daðasyni

Þá koma inn nokkuð reglulega nýjar færslur á Kára frá Skáleyjum og lagfæringunum á honum.


Kári frá Skáleyjum

Þá er saga Hönnu frá Gjögri komin inn, að hluta alla vegna.  Það sem komið er fann ég á veraldarvefnum.  Geti menn bætt við söguna þá endilega sendið póst.


Hanna frá Gjögri

Þetta er svona það helsta núna og það nýjasta. 

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1898
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 318476
Samtals gestir: 30697
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 10:26:24